Panic Tower!

Rated 4.57 out of 5 based on 14 customer ratings
(14 umsagnir viðskiptavina)

5.450 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 8 leikmenn
Spilatími: 20 mín.
Höfundur: Andrew Lawson, Jack Lawson

Availability: Aðeins 1 eftir

Minus Quantity- Plus Quantity+
Skoðað: 1.292

Panic Tower! er fjölskylduspil þar sem leikmenn þurfa að stafla trékubbum og mynda turna.

Leikmenn skiptast á að setja trékubba á níu litaða reiti á spilaborðinu, og stafla upp í turna. Kubbarnir eru í þremur stærðum, og leikmenn draga spil sem sýna hvaða kubba á að nota og á hvaða liti á að setja.

Ef einn eða fleiri turnar falla þegar leikmaður er að gera, þá fær hann mínusstig. Þegar föllnu kubbarnir hafa verið teknir í burtu, þá á næsti leikmaður að gera. Þrjú mínusstig, og þú dettur úr leik.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2010 Spiel des Jahres Kinderspiel – Tilnefning
  • 2010 Kinderspielexperten “5-to-9-year-olds” – Annað sæti

 

Karfa

Millisamtala: 3.850 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;