Skoðað: 85
Puzzle Vision er partíspil fyrir fullorðna þar sem þið keppist um að vera fyrst til að fatta hvaða setningu myndagátan er að segja.
Í kassanum eru 350 spil, tímaglas og leiðbeiningar (á ensku).
Puzzle Vision er fullkomið partíspil fyrir þau ykkar sem elska að leysa myndagátur, vilja áskorun í partíspilin sín, og þau ykkar sem eru mjög klár auðvitað.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar