Skoðað: 40
Wizards of the Coast gengu til liðs við Cluedo til að fagna 75 ára afmæli þess. Persónur spilsins hafa fengið yfirhalningu í glænýja leynilöggu-útgáfu sem sameinar sönnunargagnaleit Cluedo við gangverkið í Magic: The Gathering í Ravnica heiminum.
Athugið að þetta er ekki nýtt útlit af Cluedo, heldur ný leið til að spila Magic: The Gathering.
Inniheldur:
- 8 x Ravnica Cluedo Booster pakka
- 21 x sönnunargagna-spil
- 1 x Foil Shock Land (10 mismunandi til)
- 1 x Dula fyrir leyniupplýsingar
- 1 x umslag fyrir málið
- 1 x kassi fyrir spil
Umsagnir
Engar umsagnir komnar