Í Really Loud Librarians mun gagnslaus þekking þín loks gefa þér stig.
Hugsaðu hratt, ekki velta neinu fyrir þér í þessu miskunnarlausa framíkalls borðspili. Byrjaðu á að draga flokkaspil. Liðið þitt mun næst kalla orð í þessum flokki sem byrja á stafnum sem þið eruð á í augnablikinu á keppnisbrautinni. Færðu bókasafnsvörðinn ykkar áfram í hvert skipti sem þið náið inn réttu orði og keppið við andstæðingana um sigur.
Þetta er einfalt spil fyrir allskonar tilefni. Prófaðu tveggja-manna spil fyrir létt borðspilakvöld, eða taktu það með í partíið fyrir stærri hópa.
Athugið að spilið er á ensku.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar