Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 2-20 leikmenn
Spilatími: 30 mínútur
Hönnuður: Marsha J. Falco
Set
3.450 kr.
Availability: Til í verslun
Skoðað: 741
Tilgangur leiksins er að fá SETT: 3 spil sem hafa öll sama eiginleika eða hafa öll mismunandi eiginleika. Eiginleikarnir eru:
- form (sporöskjulaga, tígullaga eða bylgjulaga)
- litur (grænn, rauður eða fjólublár)
- fjöldi (1, 2 eða 3 form)
- skygging (formin eru fyllt, tóm eða röndótt).
Í þrennunni er allt eins, eða ekkert eins.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 1995 Fairplay À la carte – Sigurvegari
- 1991 Mensa Select – Sigurvegari
Þyngd | 0,5 kg |
---|---|
Merkingar | Varan er CE merkt |
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
Aldur | |
Fjöldi leikmanna | |
Útgefandi | |
Útgáfuár | |
Spilatími |
1 umsögn um Set
You must be logged in to post a review.
Margrét –
Æðislegt spil, búin að spila það mikið gegnum árin. Maður er svolitla stund að “fatta” það, en þegar maður er búinn að meðtaka grunnhugmyndina er þetta ekkert mál, bara skemmtilegur heilabrjótur. Eftir því sem maður spilar meira verður maður betri og því hraðara og skemmtilegra verður spilið.
Hægt er að gera spilið auðveldara með því t.d. að nota bara fylltu formin. Hef spilað það þannig við ung börn og það er ótrúlegt hvað þau eru nösk!
Það er einnig hægt að spila það einn, sem kapal.