Spottington

(1 umsögn viðskiptavinar)

4.560 kr.

Aldur: 5 ára og eldri
Fjöldi: 1-6 leikmenn
Útgefandi: Eeboo

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: 689196510144 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 73

Safnist saman og skoðið Spottington sem iðar af lífi. Leggið eitt miðjuborð og önnur sex sem umkringja það á gólfið. Skiptist á að snúa við spili og keppist um að finna það sem er á spilinu. Þegar það er fundið, þá setur leikmaðurinn sam það fann táknið sitt á persónuna eða hlutinn og segir “Spottington.” Leikmaðurinn sem finnur flesta hluti sigrar og verður Borgarstjóri Spottington.

Inniheldur:

  • 250 spil
  • 7 tveggja hliða leikborð sem má raða á ýmsa vegu
  • 6 leikmannatákn

Aldur

Fjöldi leikmanna

, , , , ,

Útgefandi

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

1 umsögn um Spottington

  1. Stefán frá Deildartungu

    Lastu bækurnar um Valla? Fannstu hann einhvern tíma?

    Ef þú áttir í vandræðum með að finna Valla, er ég nokkuð viss um að krakkarnir eiga eftir að vinna þig í Spottington.

    Við drögum spil með mynd á, og sá sem er fyrstur að finna myndina á spilaborðinu fær stig. Breytileg uppstilling borðsins gerir það að verkum að ekki er hægt að læra það utan að, sem eykur endurspilunargildið til muna.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

;