Spurt og svaraư

Rated 4.67 out of 5 based on 6 customer ratings
(6 umsagnir viưskiptavina)

3.350 kr.

Aldur: 14 Ɣra og eldri
Fjƶldi: 2+ leikmenn
SpilatĆ­mi: 10 mĆ­n.
Hƶfundur: Jenny Johansen

Availability: Til Ć­ verslun

Vörunúmer: JESF6-SPURT Flokkur:
Skoưaư: 2.569

HĆ©r er svariư! 58 spurningar og 58 svƶr sem ƶll passa saman Ć” ótrĆŗlega fyndinn hĆ”tt, aftur og aftur og aftur og…! Veldur miklum hlĆ”traskƶllum hvar sem fólk kemur saman, hvort sem um er aư rƦưa brúðkaupsveislur, steggja/gƦsapartý, afmƦli, Ćŗtskriftarveislur, Ʀttarmót eưa bara allt sem fƦr fólk til aư hittast og skemmta sĆ©r! FrĆ”bƦr tƦkifƦrisgjƶf.

SmÔ forsýning:

  • Lýgurưu mikiư? – Stundum þegar Ć©g er Ć­ stĆ­gvĆ©lum!
  • Ertu daưrari? – Bara þegar mĆ©r er mikiư mĆ”l!
  • Ertu klĆ”r aư bakka Ć­ stƦưi? – Ɖg prófaưi þaư Ć­ gamla daga og fannst þaư ekkert skemmtilegt
Fjƶldi leikmanna

, , , , , , , , ,

Aldur

Útgefandi

6 umsagnir um Spurt og svaraư

  1. Einkunn 5 af 5

    Hólmfríður Helga Björnsdóttir

    ƞetta hefur slegiư Ć­ gegn Ć­ hvert skipti! Mikiư hlegiư og fólk virưist ekki geta hƦtt.
    Stór kostur að það fer lítið fyrir þessu og þægilegt að taka þetta með hvert sem er.

  2. Einkunn 5 af 5

    ElĆ­sabet ĆžĆ³rhallsdóttir

    Ɖg spilaưi þetta meư fjƶllunni og guư minn hvaư þetta er gott spil. Ɖg veit ekki hversu oft Ć©g grenjaưi Ćŗr hlĆ”tri! VĆ”vĆ­vĆŗvah segi Ć©g nĆŗ bara. Ef Ć©g Ʀtti aư “kvóta” einn frƦgan til aư lýsa þessu þÔ myndi Ć©g segja: May the laughter be with you”. Haha fattaru þennan djók. ƞetta er frƦgur kvót eftir Obi Van Kenobi Ćŗr Stjƶrnustrƭưi. Ɖg breytti bara orưinu force yfir Ć­ laughter hahaha.
    En jĆ” I r8 dis 8/8 it is gr8 m8.

  3. Einkunn 5 af 5

    Sara

    Hrikalega skemmtilegt spil sem gaman er að spila í góðra vina hópi Mikið hlegið

  4. Einkunn 3 af 5

    Halldóra

    Hugmyndin er fín, en þetta sló ekki í gegn hjÔ mínum vinahóp. Við erum meira fyrir CAH.

  5. Einkunn 5 af 5

    erla björk jónsdóttir

    sjaldan hlegiư jafn mikiư! frƔbƦr skemmtun fyrir flesta

  6. Einkunn 5 af 5

    Karitas Bergsdóttir

    Mjög skemmtilegt spil í ólíkum hópum og góður ísbrjótur.
    Núna hef ég reynt að hafa uppi Ô höfundi, en heimasíða virðist ekki vera virk lengur. Ábendingar vel þegnar

    • ƞorri

      Spilavinir eru tengiliưur hƶfundar. Hafưu samband viư okkur ƭ spilavinir@spilavinir.is.

Skrifa umsƶgn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;