Spurt og svarað

Rated 4.67 out of 5 based on 6 customer ratings
(6 umsagnir viðskiptavina)

3.350 kr.

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 2+ leikmenn
Spilatími: 10 mín.
Höfundur: Jenny Johansen

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: JESF6-SPURT Flokkur:
Skoðað: 2.636

Hér er svarið! 58 spurningar og 58 svör sem öll passa saman á ótrúlega fyndinn hátt, aftur og aftur og aftur og…! Veldur miklum hlátrasköllum hvar sem fólk kemur saman, hvort sem um er að ræða brúðkaupsveislur, steggja/gæsapartý, afmæli, útskriftarveislur, ættarmót eða bara allt sem fær fólk til að hittast og skemmta sér! Frábær tækifærisgjöf.

Smá forsýning:

  • Lýgurðu mikið? – Stundum þegar ég er í stígvélum!
  • Ertu daðrari? – Bara þegar mér er mikið mál!
  • Ertu klár að bakka í stæði? – Ég prófaði það í gamla daga og fannst það ekkert skemmtilegt
Karfa
;