That’s not a hat (Bleikt)

3.150 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 3-8 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Kasper Lapp

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: RAV209552 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 371

Var það hjól eða umferðarkeila? That’s not a hat er blekkingaspil þar sem þið fáið gjafir og gefið gjafir. Eina málið er eð þegar þú gefur gjafir oft, þá gleymir þú hvað þú hefur gefið. Blekktu hina um hvað þú ert að gefa og þér gæti gengið betur, en ef viðtakandinn þinn efast upphátt um hvað þú varst að gefa, þá gætir þú endað með refsistig. Þegar eitt ykkar er komið með þrjú refsistig, þá teljið þið refsistigin ykkar, þá endar umferðin og þið skráið stigin. Það ykkar sem fær fæst stig sigrar.

Einfalt spil að læra og nett til að taka með sér.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2023 Spiel des Jahres – Meðmæli
  • 2023 As d’Or – Jeu de l’Année – Tilnefning
Karfa
;