Skoðað: 214
Barnaútgáfa af Ticket to ride með Hrekkjavökuþema. Í grunninn er þetta spil eins og Ticket to ride: First journey, nema að hér eruð þið að ferðast um bæinn í skrúðgöngu og tengið saman staði á bæjarkortinu. Svo fáið þið bónusa fyrir að tengja leiðina ykkar við sérstaka staði staði.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar