Top Trumps: Geimfyrirbæri

990 kr.

Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 2 eða fleiri leikmenn
Spilatími: 20 mín.

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: NOSS2-TTGEI Flokkur: Merki: , ,
Skoðað: 32

Það eru til nokkrar gerðir af Top Trumps spilunum , nýjar gerðir sífellt að koma út. Hér keppa leikmenn um staðreyndir sem eru skráðar á spilin og flokkarnir fara eftir gerð Top Trumps spilanna. T.d. Rándýr, þá er keppt í þyngd, hraða, drápseðli o.þ.h.. Svolítil langavitleysa.
Top Trumps sem henta vel í grunnskóla eru geimurinn, rándýr, náttúruundur veraldar, hákarlar, skýjakljúfar og risaeðlur. Svo er væntanlegt landdýr og sjávardýr í hættu — Simpsons er líka alltaf vinsæll.
Hvor er með sterkari, hærri eða kannski þyngri?
Þjálfar: minni og eykur þekkingu

Lærðu eitthvað um hnettina í kringum okkur eða montaðu þig af þekkingu þinni á þeim. Staðreyndir eru m.a: massi, ár uppgötvunar og hitastig. Margir geta spilað en það er aðeins einn sem vinnur.

Karfa
;