Twister

Rated 4.83 out of 5 based on 6 customer ratings
(6 umsagnir viðskiptavina)

5.350 kr.

Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 10 mín.
Höfundur: Chuck Foley, Reyn Guyer, Neil W. Rabens

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: SPSB2-TWIST Flokkur:
Skoðað: 832

Sígildur leikur (1966) þar sem allir leikmenn fara í flækju. Spilið er plastdúkur lagður á gólfið með lituðu hringjum. Leikmenn setja svo hendur og fætur á reitina samkvæmt hvað stjórnandi segir.

Bráðfyndin leikur sem reynir á leikmenn að halda jafnvægi, teygja sig í reitina, og auðvitað vita muninn á hægri og vinstri.

Karfa
;