Í Zoomies eruð þið hundagöngufólk sem finnst ekkert skemmtilegra en að fara í hundagerðið þar sem hvolparnir þínir eignast vini, safna beinum, verða leiðtogar, og fá zoomie — það er þegar þeir hlaupa hring eftir hring (eftir hring eftir hring) án sýnilegrar ástæðu.
Í hverri umferð leggur þú dómínó-lega flís við leikborðið, og færð svo stig eftir því. Hvert fjögurra skortákna er hægt að setja á tvo vegu, svo þú þarft að velja hverju á að halda og hverju á að sleppa. Merklar (e. token) gefa þér stig eftir því hvaða hundar eru við hliðina, beinatákn, og fleira.
Ef þú leggur hundana þína niður á klókan hátt, þá getur þú bætt stigum við merkil sem þegar er á borðinu, og grafið þannig upp nýja leið til að skora stig. Þú gætir þurft að keyra upp stig hjá andstæðingu, en kannski detta einhver stig til baka líka.
Þegar spilinu lýkur, þá skorið þið fyrir táknin ykkar og sjáið hver er topphundurinn.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar