Þarf alltaf að vera tveggja manna útgáfa?
Í þætti 63 eru tveggja manna útgáfur af spilum teknar fyrir. Ekki bara tveggja manna spil, heldur stærri spil sem fá sérútgáfu fyrir tvo spilara. […]
Þarf alltaf að vera tveggja manna útgáfa? → Lesa meira
Í þætti 63 eru tveggja manna útgáfur af spilum teknar fyrir. Ekki bara tveggja manna spil, heldur stærri spil sem fá sérútgáfu fyrir tvo spilara. […]
Þarf alltaf að vera tveggja manna útgáfa? → Lesa meira
Spilaáhugafólk er allskonar, og umgengin við spilin enn fjölbreyttari en það. Sumir eru afslappaðir, en aðrir vilja passa vel upp á spilin sín. Þessi ofurgætni
Passaðu enn betur upp á spilin þín → Lesa meira
Í 61. þætti af Pant vera blár er farið yfir dýrahald og nýtt life-hack fyrir foreldra lítur dagsins ljós. Þá er endurvakin spurningakeppnin með réttum svörum (öfugt við síðasta þátt) þar sem spyrill er í vandræðum með spurningafjölda.
Dominion er marg-,marg-, margverðlaunað spil sem virkar flókið þegar fólk horfir á það í fyrsta skiptið, en er auðvelt að tileinka sér — þó það sé hægt
Íslandsmeistaramót í Dominion 2023 → Lesa meira
59. þáttur af Pant vera blár fjallar um hvað skal gera þegar reglur eru kenndar eða mistúlkaðar í spilum, hvenær skal grípa inn til að
Regluleiðréttingar → Lesa meira
Nýjasti þáttur borðspilahlaðvarpsins Pant vera Blár kom út Í dag og ræða strákarnir núna um önnur hlaðvörp og miðla sem líka fjalla um borðspil. Þátturinn
Hlaðvörp og miðlar sem fjalla um borðspil → Lesa meira
Það er engin ástæða til að líta á tveggja manna spil sem einhverja sárabót þegar þú nærð ekki saman stærri spilahóp, því sum eru algerar
Lítil stór spil, bara fyrir 2 → Lesa meira
Í gær var keppt um titilinn Íslandsmeistari í Dominion í Spilavinum, og tóku 17 manns þátt. Stemmningin var frábær og óvæntar sviptingar í leikjunum. Lilja,
Nýr Íslandsmeistari í Dominion → Lesa meira