Frábær fyrir 2
Sum spilanna hér eru sérhönnuð fyrir tvo, og sum eru hönnuð fyrir breiðari fjölda en eru frábær fyrir 2 leikmenn (stundum fleiri). Þau eru til bæði lítil og stór, og stutt og löng. Flest þeirra eru í kringum kortér til klukkutíma í spilun, þó það séu nokkur sem fari yfir tvo tíma í spilun.