Blink

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

2.850 kr.

Aldur: 7 ára og eldri
Fjöldi: 2-3 leikmenn
Spilatími: 10 mínútur
Hönnuður: Reinhard Staupe

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Skoðað: 180

spilavinir reglur a netinuBlink er spilastokkaspil um snerpu og skynjun.

Stokknum er skipt á milli leikmanna. Hver leikmaður hefur þrjú spil á hendi og tvö spil út. Síðan leggja leikmenn spil út eftir reglu. Sama form eða sami litur eða sami fjöldi. Aldrei fleiri en þrjú spil á hendi og það ykkar sem klárar stokkinn sinn fyrst vinnur.

Það hefur verið mælt með þessu spili fyrir þá sem nota Davies kerfi við lesblindu. Mjög vinsælt spil sem tekur um 1-2 mínútur að spila.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 1996 Spiel des Jahres – Meðmæli
  • 1996 Fairplay À la carte – Annað sætið
Karfa

Millisamtala: 2.950 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;