Stokknum er skipt á milli leikmanna. Hver leikmaður hefur þrjú spil á hendi og tvö spil út. Síðan leggja leikmenn spil út eftir reglu. Sama form eða sami litur eða sami fjöldi. Aldrei fleiri en þrjú spil á hendi og það ykkar sem klárar stokkinn sinn fyrst vinnur.
Það hefur verið mælt með þessu spili fyrir þá sem nota Davies kerfi við lesblindu. Mjög vinsælt spil sem tekur um 1-2 mínútur að spila.
Freydís Kneif Kolbeinsdóttir –
Skemmtilegt spil sem reynir virkilega á einbeitingu. Þarft að vera fljótur að hugsa og fljótur að bregðast við.