Blokus er spil sem reynir á kænsku að koma öllum formunum sínum á borðið, hugsa leik fram í tíman og hafa tilfinningu fyrir formunum.
Blokus Classic
7.230 kr.
* Uppselt *
Skoðað: 646
Framleiðandi | Mattel |
---|---|
Fjöldi spilara | 2-4 |
Aldur | 7+ |
Spilatími | 20 – 30 mín. |
Verðlaun | Mensa Select, Spiel Des Jahres tilnefning |
Aldur | |
Fjöldi púsla | |
Útgefandi |
1 umsögn um Blokus Classic
You must be logged in to post a review.
Sæunn Þórisdóttir –
Skemmtileg spil fyrir 2 eða 4. Þetta minnir svolítið á Tetris þar sem hver leikmaður er með kubba samsetta úr ferningum. Við erum búin að eiga þetta spil í mörg ár og það fær alveg hvíld inn á milli en er alltaf dregið fram aftur.