Skoðað: 79
DGT2500 er nýr staðall í tímamælingu, samþykkt af FIDE með meðmælum.
Frábær skákklukka sem er þróuð til að uppfylla þarfir allra skákmanna. Á bak við klukkuna liggur 30 ára reynsla í rannsóknum DGT í að sífellt bæta klukkurnar sínar. Það gerir DGT2500 að bestu skákklukku sem er fáanleg í dag.
Hægt er finna lista yfir stillingar hér.
Batterí fylgja með.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar