Skoðað: 547
Taflsett í kassa, inniheldur borð og menn. Þetta er sett er einstaklega gott kennslusett eða sem fyrsta sett fyrir áhugasama skákmenn.
Taflmenn: Úr plasti, kóngurinn er 86 mm hár, litur hvítur og svartur, filt undir taflmönnum, þyngdir og stöðugir
Borð: Samanbrjótanlegt úr pappa með A-H og 1-8, Stærð 45 sm x 45 sm, 50 mm hver reitur, hæð á borði 1 sm.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar