Krakkaútgáfa af hinu geysivinsæla Encore.
Það er svo mikið í gangi í dýragarðinum! Notið litinn á teningunum til að merkja við svæðin sem dýrin eiga. Ef þú fyllir marga dálka hratt, þá færðu dýrmæt stig. Þið spilið öll á sama tíma, svo ekkert ykkar þarf að bíða lengi. Hvert ykkar sem notar teningana best, með kænsku og svolítilli heppni, sigrar. Og þá mun einhver örugglega segja: Spilum aftur!
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2021 Speelgoed van het Jaar Children’s Game – Sigurvegari
Umsagnir
Engar umsagnir komnar