Flotter Otter

5.350 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 20 mín
Höfundur: Daan Kreek

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: 601105132 Flokkur:
Skoðað: 122

Í Flotter Otter reynir spilari að vera sneggstur að átta sig á einhverskonar munstri og raða kubbum í þá röð. Keppt er við hina spilara og eru alltaf tvö munstur sem hægt er að átta sig á svo að spilarar eru ekkert endilega að raða eftir sömu röð. Leikurinn gengur út á að vera snögg/ur að hugsa og snerpu við framkvæmdina. Sá spilari sem er síðastur fær enginn stig en hinir skipta með sér þeim stigum sem eru í boði.

Líka þekkt sem Otter Dam.

Karfa
;