Skoðað: 212
Það er kominn háttatími en kettlingarnir vilja leika áfram. Verkefnið ykkar er að hjálpa þeim að ferðast um svæðið án þess að foreldrarnir sjái þá. Þið þurfið að muna hvaða foreldrar eru að horfa í hvaða átt til að forðast vökul augu þeirra.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2020 Guldbrikken Best Children’s Game – Tilnefning
- 2008 Golden Geek Best Children’s Board Game – Tilnefning
- 2008 Boardgames Australia Awards Best Children’s Game – Tilnefning
Umsagnir
Engar umsagnir komnar