Skoðað: 104
Magic Maths er töfrandi spil fyrir börn á aldrinum 5-7 ára. Leikmenn skiptast á að leysa einfalt stærðfræðidæmi og fylla pottinn sinn af allskonar ógeði eins og ormétnum bollakökum til heila og horköggla. Þegar leikmenn hafa leyst dæmið hefjast töfrarnir … með því að snúa kortinu sínu við og nudda hitanæma svæðið á bakvið til að láta rétta svarið koma í ljós!
Umsagnir
Engar umsagnir komnar