Pass the pugs

3.480 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-10 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: David Moffat

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: WIN4192 Flokkur: Merki:
Skoðað: 22

Mjög ferðavænt létt spil, byggt á næstum-nafna sínum Pass the pigs, sem kemur í litlu boxi með tveimur smáhundum, tveimur blýöntum og stigablokk, sem á eru leiðbeiningar um stigagjöf. Hundarnir eru í rauninni litlar hundafígúrur með litlum bletti hægra megin.

Markmiðið er að vera fyrstur leikmanna til að ná 100 stigum. Þegar þú átt leik, þá kastar þú hundunum og gefur þér stig eftir því hvernig þeir lenda. Þú mátt kasta aftur og aftur, og safna stigum — en ef hundarnir lenda í ákveðinni stöðu, þá færðu ekkert stig og missir þau sem þú varst að safna. Og ef hundarnir lenda ofan á hvor öðrum, þá ert þú alveg úr spilinu!

Karfa

Millisamtala: 3.450 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;