Skoðað: 68
Hver leikmaður reynir að tengja 5 sigurtákn með því að krossa í þann fjölda reita sem teningarnir sýna. Sum táknin eru þó hinu megin á blaðinu og það þarf að brjóta upp á það. Sá sem fyrst tengir 5 tákn sigrar. Hægt er að spila á mismunandi erfiðleikastigum.
Spilið heitir Kannste Knicken á frummálinu.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar