Shit happens

Rated 4.31 out of 5 based on 13 customer ratings
(13 umsagnir viðskiptavina)

4.250 kr.

Aldur: 18 ára og eldri
Fjöldi: 2-8 leikmenn
Spilatími: 20-60 mín.
Höfundur: Andy Breckman

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: 05805 Flokkur:
Skoðað: 2.401

Shit happens er ótrúlega fyndin og skemmtileg blanda af Timeline og Cards against humanity. Á hverju spili er einhver hræðilegur atburður sem hefur gerst, eða GÆTI komið fyrir þig. Eins og: Svermi býflugna ræðst á þig eða Þú sérð pabba þinn nakinn. Hópur sérfræðinga í geðheilsu er búinn að raða spilunum eftir ömurðarskala frá einum upp í hundrað. Leikmenn þurfa að geta raðað tíu spilum í rétta röð til að vinna.

https://youtu.be/E_OcAxTczWo

Þér gæti einnig líkað við…

Karfa

Millisamtala: 3.250 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;