SOS Dino

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

5.990 kr.

Aldur: 7 ára og eldri
Fjöldi: 1 til 4 leikmenn
Spilatími: 25 mín.
Höfundur: Ludovic Maublanc, Théo Rivière

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: 41-51474 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 125

SOS Dino er samvinnuspil þar sem þið þurfið að bregðast við, gera ráð fyrir hinu óvænta, og vinna saman sem teymi til að bjarga fjórum risaeðlum í SOS Dino! Dragðu flís, settu hana á borðið, og hreyfðu svo eina af risaeðlunum nær örygginu í fjöllunum. Gættu þín á hrauninu og loftsteinunum!

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2018 Kinderspiel des Jahres – Meðmæli

Karfa
;