The Bird Card Game: Second Deck

4.750 kr.

Aldur: 7 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 20 mín.
Höfundur: Guðrún Bjarnadóttir

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: 5694230539291 Flokkur: Merki: , ,
Skoðað: 6

The Bird Card Game: Second Deck er ensk útgáfa af Fuglaspilið: Annar stokkur, sem er í anda spilsins „Veiðimaður“ þar sem markmiðið er að safna fjögurra spila samstæðum. Í stað hefðbundinna spila er spilað með íslenskar fuglategundir. Á spilunum eru upplýsingar um þjóðtrú tegundanna, latínuheiti, búsvæði og ætt.

Spilið er hugsað til fróðleiks og skemmtunar. Einnig er til samstæðuspil af sömu gerð: Litla fuglaspilið, sem er á 4 tungumálum.

  • Stærð: A6 (14,7 x 10,5 cm)
  • 52 spil, 3 tegundir, regluspjald
Karfa
;