Þyngri spil

Hér eru flóknari borðspil fyrir lengra komna, yfirleitt fyrir 10 ára eða eldri. Í þessum spilum eru oft fleiri en ein leið til þess að ná fram sigri, margar aðgerðir að velja um í hverri umferð, eða að leikmenn þurfa að plana lengra fram í tímann.

Velkomin í vefverslun Spilavina. Hér getur þú séð allar vörur sem eru til í versluninni og sett þær á óskalistann þinn. Ef þú veist hvað þú vilt, þá hvetjum við þig til að nota leitargluggann efst á vefnum, eða síurnar hér fyrir neðan. Ekki hika við að heyra í okkur með því að smella á græna hringinn neðst til hægri, ef þig vantar aðstoð.

SÝNA SÍUR OG RÖÐUN
Karfa