Flamecraft

8.230 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 1-5 leikmenn
Spilatími: 60 mín.
Höfundur: Manny Vega

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: LKYCA03 Flokkur: Merki:
Skoðað: 71

Sérræktaðir drekar, minni og töfrum gæddar útgáfur af stærri (og hættulegri) frændum sínum, er vinsæl vara hjá búðareigendum sem kæta viðskiptavini sína með eldsmiðjunni. Þú ert Eldvörður, sérfræðingur í samræðum við dreka, að koma þeim á gott heimili og í að nota töfra til að tæla þá til að framleiða undrahluti. Orðspor þitt dafnar með drekunum sem þú hjálpar og búðareigendunum, og Eldvörðurinn sem fær besta orðsporið hlýtur nafngiftina Meistari Eldsmíðarinnar.

Í Flamecraft eruð þið Eldverðir, og safnið hlutum, færið dreka og töfrið uppfærslur á búðirnar í bænum. Drekarnir eru sérhæfðir (brauð, kjöt, járn, kristall, planta og lyf) og Eldverðirnir vita hvaða búðir henta hverjum dreka best. Líttu við í búð til að fá hluti og greiða frá drekunum þar. Hlutina getur þú notað til að uppfæra búð, og bæta þannig orðsporið þitt um leið og drekarnir í búðinni verða bóngóðir við þig. Ef þér lukkast til að laða að þér skrautlegu drekana, þá færðu tækifæri til að tryggja þér enn betra orðspor.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2023 Nederlandse Spellenprijs Best Advanced Game – Tilnefning
  • 2023 Gra Roku Prettiest – Sigurvegari
  • 2023 Gra Roku Family Game of the Year – Tilnefning
  • 2022 Golden Geek Medium Game of the Year – Tilnefning
  • 2022 Golden Geek Best Board Game Artwork & Presentation – Sigurvegari
Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, , , ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Flamecraft”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;