Kids Chronicles: The Old Oak Prophecy er samvinnuspil fyrir fjölskylduna um ævintýri og dularfulla rannsókn.
Gamall spádómur varar við alvarlegri hættu sem ógnar skóginum, og aðeins þau sem eru nógu hugrökk að horfast í augu við hættuna geta bjargað skóginum.
Í hverri senu þurfið þið að leysa ráðgátu og ná í hlut sem mun hjálpa ykkur í baráttunni gegn þessari ógurlegu ógn.
Kids Chronicles: The Old Oak Prophecy notar blöndu af tækni og leikborði með því að nota app til að auka áhrif sögunnar.
Athugið að spilið er á ensku.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar