Mahjong kennsla

1.500 kr.

26. febrúar, kl. 19

Mjög byrjendavæn Mahjong kennsla sem hentar líka þeim sem þekkja inn á spilið. Með kennslunni fylgir te frá Østerlandsk 1889 Copenhagen.

 

Availability: Aðeins 4 eftir

Vörunúmer: SP0025 Flokkur:
Skoðað: 237

Þegar fólk heyrir „Mahjong“ þá hugsa flestir um kapalspilið sem þeir voru með á tölvunni eða eru með í símanum. En Mahjong er eitt vinsælasta spil í heimi og er allt öðruvísi en tölvuleikurinn sem þú ert að hugsa um.

Mahjong er ótrúlegt spil sem svipar til Rommí og það er ekki síður stemminging við að handleika flísarnar og hefðirnar, sem gera spilið spennandi. Hvert land hefur mismunandi útgáfu af leiknum en sú japanska kallast Mahjong Riichi. Sú útgáfa er regluríkasta en jafnframt mest spennandi leiðin til að spila Mahjong.

Kennslan er mjög byrjendavæn en hentar líka þeim sem þekkja inn á spilið. Við byrjum klukkan 19:00 og spilum fram eftir kvöldi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Mahjong kennsla”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;