Farðu á kaf í einstakri upplifun
Te hafmeyjunnar mun leiða þig að hafinu og undir yfirborðið. Þetta er einstök og spennandi blanda úr grænu, kínversku Senca tei, hafþyrni, stikilsberjum, og sjávarþangi. Upplifið ljúffengt og fínlegt te með sjávarkeim.
Bragð
Bragðið er milt, ferskt og algerlega einstakt.
Uppáhellingur
Mermaid Tea er búið til úr grænu tei, og til að fá ákjósanlegasta bragðið og halda góðu eiginleikunum í teinu eins og vítamínum og andoxunarefnum, þá er best að láta það standa í 3 mínútur í 80°C heitu vatni.
Meira um teið
Þetta box inniheldur 125 gr. af lausu tei. Það er einnig fáanlegt í tinboxi sem inniheldur 12 píramídatepoka, sem gerðir eru úr PLA, náttúrulegu hráefni sem brotnar auðveldlega niður í náttúrunni.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar