Scotland Yard: Sherlock Holmes Edition

10.470 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 45-60 mín.
Höfundar: Manfred Burggraf, Dorothy Garrels, Wolf Hoermann, Fritz Ifland, Werner Scheerer, Werner Schlegel

Availability: Aðeins 1 eftir

Vörunúmer: RAV273447 Flokkur: Merki:
Skoðað: 185

Í London, á Viktoríutímabilinu, leitaði Sherlock Holmes og félagar hans að hinum dularfulla glæpamanni Moriarty. Eltingarleikurinn fer út um alla borg, og þið þurfið að vinna saman til að ná honum.

Í Scotland Yard: Sherlock Holmes Edition, sem er ný útgáfa af Scotland Yard (sjá nánar muninn í myndbandinu að neðan), takið þið á ykkur hlutverk Sherlock Holmes og bróður hans Mycroft, og Dr. Watson, Lestrade, og Irene Adler, og eltið Moriarty um stræti London. Moriarty birtist sjaldan, og hann á loftbelg í leyni, sem hann notar til að hylja spor sín og ferðast hraðar á milli. Ef enginn finnur hann fyrir leikslok, þá sigrar hann. Þið þurfið því að vinna saman og nota hæfileika hvers og eins til að koma honum undir lás og slá.

Karfa
;