Te
Loksins er hægt að versla hið rómaða hágæðate frá Østerlandsk 1889 Copenhagen tehúsinu. Hvort sem leitað er eftir klassísku ensku tei, eða ljúffengu jurtatei, þá er þetta rétta merkið til að leita að. Á staðnum er svo auðvitað hægt að kaupa sér litla könnu af öllu tei sem við eigum til að drekka á staðnum.