The Chameleon

6.480 kr.

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 3-8 leikmenn
Spilatími: 15 mínútur
Höfundur: Rikki Tahta

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: 86-CHM02 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 108

Það sem skiptir máli í The Chameleon er að falla inn í hópinn og að láta ekki komast upp um sig.

Markmið allra (nema eins) er að finna út hver er Kameljónið. Í upphafi liggja allir undir grun.

Notið vandlega valin orð til sem tengjast leyniorðinu, og reynið að finna út hver er Kameljónið sem ekki veit hvert leyniorðið er.

Í hverri umferð eru tvö markmið, eftir því hvort þú ert Kameljónið eða ekki.

  • Markmið 1: Þú ert Kameljónið. Enginn veit það nema þú. Þú þarft að falla í hópinn, ekki láta komast upp um þig, og komast að því hvað leyniorðið er.
  • Markmið 2: Þú ert ekki Kameljópnið. Reyndu að komast að því hver er Kameljónið án þess að koma upp um leyniorðið.

Í upphafi hverrar umferðar fær hvert ykkar spil sem segir ykkur hvort þið séuð Kameljónið eða ekki. Þið kastið tveimur teningum sem gefa öllum (nema Kameljóninu) hnit til að finna orðið á Orðaspjaldinu. Það verður leyniorð þessarar umferðar. Hvert orðaspil inniheldur 16 skyld orð (t.d. lönd, bækur, matur, o.s.frv.)

Hvert ykkar þarf nú að segja eitt orð sem tengist leyniorðinu, Kameljónið þarf að hlusta vel og reyna að giska á trúverðugt orð, byggt á þeim 16 sem eru á orðaspilinu á borðinu.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2020/2021 Årets Spill Best Party Game Nominee
  • 2017 UK Games Expo Best Party Game Winner
  • 2017 Golden Geek Best Party Game Nominee
Aldur

Fjöldi leikmanna

, , , , ,

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “The Chameleon”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;