Skoðað: 49
Lúxus gjafaaskja með 9 dósir af vinsælasta teinu frá Østerlandsk 1889 Copenhagen. Vönduð velúraskja með fallegum og litríkum tinboxum semn hvert inniheldur 20-35 gramma blöndu af gómsætu, hágæða tei. Askjan er 17,5 x 17,5 x 8 cm.
Í öskjunni eru:
- Vanilla Cream
- Copenhagen Blend
- Black Quince
- Kiss Me Quick
- Continental Breakfast
- Cool Mint
- Dragon Mint
- Sweet Lemon
- Admirality Tea
Umsagnir
Engar umsagnir komnar